Fara í innihald

Quad Cities

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Quad Cities.

The Quad Cities er samansafn 5 samvaxinna borga á mörkum bandarísku fylkjanna Iowa og Illinois: Davenport og Bettendorf í suðaustur-Iowa og Rock Island, Moline og East Moline í norðvestur-Illinois. Svæðið er við fljótin Mississippi-fljóts og Rock River. Á stórborgarsvæði þeirra búa um 383.000 manns.

Quad vísar til fjögurra borga en áður hét svæðið Tri-Cities. Rætt hefur um að kalla borgirnar Quint Cities en nafnið hefur ekki fest sig.

Áður en Evrópubúar komu á svæðið var þar þorpið Saukenauk, þar sem Sauk-frumbyggjar bjuggu. Meðal þeirra var höfðinginn Svarti Haukur/Black Hawk.