Fara í innihald

Vangelis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Vangelis.

Evángelos Odysséas Papathanassíou (f. 29. mars 1943 – d. 17. maí 2022), betur þekktur sem Vangelis, var grískt tónskáld sem samdi klassíska, framúrstefnu og raftónlist. Meðal verka hans er tónlist við myndirnar Chariots of Fire og Blade Runner. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir fyrri tónlist myndarinnar.

Á 9. áratugnum gerði Vangelis plötur með söngvara Yes, Jon Anderson, undir nafninu Jon & Vangelis. Þættirnir Cosmos með Carl Sagan notaðist við tónlist Vangelis. Meira en 50 plötur voru gefnar út af honum.

Plötur

Kvikmyndatónlist

  • L'Apocalypse des animaux
  • Ignacio (aka Do You hear the Dogs Barking?)
  • La Fête sauvage
  • Opéra sauvage
  • Chariots of Fire
  • Blade Runner
  • Antarctica
  • 1492: Conquest of Paradise
  • Alexander
  • Blade Runner Trilogy: 25th Anniversary
  • El Greco: Original Motion Picture Soundtrack
  • Chariots of Fire – The Play: Music from the Stage Show

Breiðskífur

  • Fais que ton rêve soit plus long que la nuit (1972)
  • Earth (1973)
  • Heaven and Hell (1975)
  • Albedo 0.39 (1976)
  • Spiral (1977)
  • Beaubourg (1978)
  • Hypothesis (1978; unofficial)
  • The Dragon (1978; unofficial)
  • China (1979)
  • See You Later (1980)
  • Soil Festivities (1984)
  • Mask (1985)
  • Invisible Connections (1985)
  • Direct (1988)
  • The City (1990)
  • Foros Timis Ston Greco (1995)
  • Voices (1995)
  • Oceanic (1996)
  • El Greco (1998)
  • Mythodea – Music for the NASA Mission: 2001 Mars Odyssey (2001)
  • Rosetta (2016)
  • Nocturne: The Piano Album (2019)
  • Juno to Jupiter (2021)

Með Jon Anderson

  • Short Stories (1980)
  • The Friends of Mr. Cairo (1981)
  • Private Collection (1983)
  • Page of Life (1991)