Fara í innihald

Ille-et-Vilaine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. nóvember 2023 kl. 23:29 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. nóvember 2023 kl. 23:29 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) (Bætti við mynd og myndatexta #suggestededit-add-image-top)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
La Vilaine í Rennes.

Ille-et-Vilaine er sýsla í franska héraðinu Bretanía. Ille-et-Vilaine skiptist í fjögur svonefnd arrondissements, 27 kantónur (fr. cantons) 351 sveitarfélög (fr. communes). Stærsta borgin er Rennes og er hún í miðju sýslunnar. Á norðurströndinni er hafnarborgin Saint-Malo.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.