Fara í innihald

RB Leipzig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 14:52 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2024 kl. 14:52 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
RasenBallsport Leipzig e.V.
RB Leipzig 2014 logo.svg
Fullt nafn RasenBallsport Leipzig e.V.
Gælunafn/nöfn Die Roten Bullen (rauðu nautin)
Stytt nafn RBL
Stofnað 19. maí 2009
Leikvöllur Red Bull Arena, Leipzig
Stærð 47.069
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Oliver Mintzlaff
Knattspyrnustjóri Marco Rose
Deild Bundesliga
2021-22 Bundesliga, 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

RasenBallsport Leipzig e.V. yfirleitt þekkt sem RB Leipzig er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Leipzig. Það er tengt orkudrykkjafyrirtækinu Red Bull. Liðið spilar heimaleiki sína á Red Bull Arena.

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]

þjálfarar RB Leipzig í gegnum tíðina .

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]