1729
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1729 (MDCCXXIX í rómverskum tölum)
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]- Mývatnseldum lauk. Eldgos varð í Kverkfjöllum.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Ástríður Bjarnadóttir, íslensk sýslumannsfrú.(d. 1802)
- Jón Ólafsson, íslenskur lögfræðingur (d. 1778)
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 3. apríl – Benjamin Franklin, skrifaði ritgerð um nauðsyn pappírspeninga eða seðla.
- 27. júlí - Eldsvoði í Istanbúl: 12.000 hús brunnu og létust um 7.000.
- 30. júlí - Borgin Baltimore í Maryland var stofnuð.
- 5. október - Um 12.000 Afganir voru drepnir í innrás Írana þar sem nú er norðaustur-Íran.
- 9. nóvember - Sevilla-sáttmálinn: Frakkar, Spánverjar, Bretar og Hollendingar skrifuðu undir friðarsamninga. Þar með endaði Spænsk-breska stríðið (1727–1729).
- 29. nóvember - Yfir 230 Frakkar voru drepnir af frumbyggjum í Mississippi.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 2. maí - Katrín mikla, keisaraynja Rússlands (d. 1796).
- 4. september - Júlíana María af Brúnsvík-Wolfenbüttel-Bevern, drottning Danmerkur og Noregs (d. 1796)
- 3. október - Guillaume-François Le Trosne, franskur lögfræðingur og hagfræðingur ( d. 1780)
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 21. mars - John Law, skoskur hagfræðingur. (d. 1729)
- 17. maí - Samuel Clarke, enskur heimspekingur (f. 1675).
Opinberar aftökur
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Ingimundarson hálshogginn á Alþingi eftir dauðadóm fyrir morð á Sigfúsi Eiríkssyni.[1]
- Halldóru Jónsdóttur drekkt fyrir dulsmál og blóðskömm. [2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.2020. Hægri hönd Jóns var skorin af, samkvæmt dómnum, og höfuð hans sett á stjaka.
- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.2020. Drekking framkvæmd eftir áfrýjun og úrskurð konungs til staðfestingar á dauðadómi Alþingis frá árinu 1725 en bæði Halldóra og faðir hennar, Jón Eyjólfsson, báru að hann hefði nauðgað henni. Dómnum var sennilega framfylgt í Drekkingarhyl á Bessastöðum eystra, aftökustað sýslumanns í Fljótsdal.