Fara í innihald

Aflatoxin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aflatoxín er sveppaeitur sem er hópur efna sem framleidd eru af myglusveppunum Aspergillus flavus, Aspergillus nomius og Aspergillus parasiticus. Þessir sveppir vaxa við ákveðið hitastig og rakastig í matvælum eins og kornvörum, hnetum og fíkjum og í dýrafóðri. Aflatoxín er krabbameinsvaldandi. Rannsóknir á tilraunadýrum hafa sýnt fram á að aflatoxín er eitt mest krabbameinsvaldandi efni sem þekkt er. Eitraðasta tegun aflatoxín er Aflatoxín B1 og það er í einnig í mestu magni.

  • „Hvað er aflatoxín og hefur það einkennandi bragð ef það finnst í matvælum?“. Vísindavefurinn.
  • Sveppaeitur (Matvælastofnun) Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine
  • Sveppaeitur Myconet verkefnið Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine