Daniel Barenboim
Útlit
Daniel Barenboim (f. 15. nóvember 1942 í Buenos Aires) er argentínsk-ísraelskur píanóleikari og hljómsveitarstjóri af rússneskum gyðingaættum. Hann er meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt við Edward Said og árið 2001 vakti hann mikið umtal fyrir að stjórna flutningi á tónlist Wagners.