F-15 Eagle
Útlit
F-15 Eagle er bandarísk tveggja hreyfla orrustuþota sem var hönnuð og framleidd af McDonnell Douglas (nú Boeing) til þess að ná og halda yfirráðum í lofti. Vélin var hönnuð fyrir flugher Bandaríkjanna og flaug fyrst í júlí árið 1972. Búist er við að F-15 vélar verði í notkun til ársins 2025. Smíðaðar hafa verið um tólfhundruð F-15 vélar en auk bandaríska flughersins eru þær í notkun hjá flugherjum Japans, Ísraels og Sádi-Arabíu.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Bowman, Martin W. US Military Aircraft (London: Bison Books Ltd., 1980).
- Braybrook, Roy. F-15 Eagle (London: Osprey Aerospace, 1991).
- Crickmore, Paul. McDonnell Douglas F-15 Eagle (New York: Smithmark Books, 1992).
- Davies, Steve. Combat Legend, F-15 Eagle and Strike Eagle (London: Airlife Publishing, Ltd., 2002).
- Davies, Steve og Doug Dildy. F-15 Eagle Engaged, The World's Most Successful Jet Fighter (London: Osprey Publishing, 2007).
- Fitzsimons, Bernard. Modern Fighting Aircraft, F-15 Eagle (London: Salamander Books Ltd., 1983).
- Gething, Michael J. F-15 Eagle (New York: Arco, 1983).
- Gething, Michael J. og Paul Crickmore. F-15 (New York: Crescent Books, 1992).
- Jenkins, Dennis R. McDonnell Douglas F-15 Eagle, Supreme Heavy-Weight Fighter (Arlington, TX: Aerofax, 1998).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist F-15 Eagle.