Gumpur
Útlit
Gumpur (fræðiheiti: cloaca) er algengur útgangur líkamans í fiskum, fuglum og skriðdýrum. Hann er notaður til að losa við allan úrgang líkamans.
Gumpur (fræðiheiti: cloaca) er algengur útgangur líkamans í fiskum, fuglum og skriðdýrum. Hann er notaður til að losa við allan úrgang líkamans.