Hjálp:MediaWiki HTML
Útlit
MediaWiki HTML er ívafsmál hannað af W3C sem nota má á MediaWiki við gerð á sniðum og einnig við almenna útlitshönnun. Mediawiki notast við HTML5. Ekki er mælt með notkun þess í stað Wiki-málsins en stundum er óhjákvæmilegt að nota það. Með HTML má einnig nota CSS og þá líka í gegn um fyrirfram skilgreinda klasa. MediaWiki HTML er að mestu eins og W3C HTML. Með tilkomu fimmtu útgáfu HTML eru fleiri stílar tilgreindir undir styles, eða með CSS.
Virkar HTML-skipanir
útskiptingar frá HTML3
- <center> - <span style="text-align:center">
- <strike> - <s>
- <font size="x"> - <span style="font-size:x">
- <font color="x"> - <span style="font-color:x">
- <font face="x"> - <span style="font-family:x">
- <tt> - <code>
- <br clear="all/left/right"> - <div style="clear:both/left/right">
Virkni
bold & strong
„<b>“ og „<strong>“ er notað til að feitletra texta. <b> er fjölnotaðri skipun en <strong> og þess vegna ákjósanlegri. Einnig er hægt að nota wiki-skipunina (''') fyrir sömu áhrif og mælir Wikimedia Foundation með því.
- Inntak: Maður er <b>spendýr</b>.
- Úttak: Maður er spendýr.