Seljúkveldið
Útlit
Seljúkveldið var súnnímúslímskt ríki ógústyrkja sem náði yfir gríðarmikið svæði í Vestur-Asíu, frá Hindu Kush til austurhluta Anatólíu og frá Mið-Asíu til Persaflóa, en kjarnasvæði Seljúktyrkja var við Aralvatn.
Seljúkveldið kom mjög við sögu krossferðanna á 11. og 12. öld.
Seljúkveldið var stofnað af Toğrül Beg, syni Seljúks, árið 1037 og stóð til 1194 þegar Kórasmíska ríkið sigraði síðasta Seljúksoldáninn Toğrül 3..