Fara í innihald

Virki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Virki í Róm

Virki er hernaðarmannvirki sem er hannað til að verja landsvæði á stríðstímum eða til að koma á stjórn á svæði í friðartímum. Á miðöldum voru virki oft byggð í kringum hallir eða jafnvel heilar borgir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.