Fara í innihald

Warwick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útsýni yfir Warwick
Nikulásarkirkjan.

Warwick er 32 þúsund manna bær og höfuðstaður sýslunnar Warwickshire á Englandi. Bærinn stendur við ána Avon, 18 km sunnan við borgina Coventry. Sagan segir að Engilsaxar hafi fyrst reist bæinn til varnar gegn víkingum árið 914.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.