1722
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1722 (MDCCXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- Sveinn Sölvason, lögmaður og klausturhaldari.
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 27. janúar - Breski konunglegi sjóherinn gerði árás á sjóræningjann Bartholomew Roberts eða Black Bart. Roberts lét lífið og voru 272 sjóræningjar handsamaðir.
- 9. maí - Kosningar í Bretlandi. Flokkur Robert Walpole, forsætisráðherra, styrkti stöðu sína.
- 26. júlí - Rússland og Íran hófu stríð.
- 23. september - La Nouvelle-Orléans (New Orleans) varð fyrir fellibyl. Margar opinberar byggingar eyðilögðust.
- 23. október - Safavídaríkið í Íran var lagt niður eftir árás á höfuðborgina Isfahan.
- 20. desember - Kangxi, keisari Kína sem hafði ríkt í 61 ár lést og tók sonur hans Yongzheng við.
Fædd
- Samuel Adams, einn landsfeðra Bandaríkjanna.
- Friedrich Wilhelm Hastfer, sænskur barón sem gerði tilraunir með kynbætur á sauðfé og kartöflurækt á Íslandi.
- Gerhard Schøning, norskur sagnfræðingur.
Dáin
- Kangxi, keisari King-veldisins í Kína.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Sama ár má finna í skrám verkefnisins aftökur Guðrúnar Jónsdóttur og Ingibjargar Bjarnadóttur vegna sama máls, en þó segir: „Þorsteinn höggvinn á þinginu þann 21. júlí, ekki var dæmt í máli Ingibjargar en máli Guðrúnar var áfrýjað til konungs.“