Fáni Noregs
Útlit
Norski fáninn er þjóðfáni Noregs. Hann var opinberlega tekinn í notkun árið 1821. Fáninn er svokallaður krossfáni eins og fánar allra hinna Norðurlandanna eru. Hlutföllin í litum fánans eru, talið lárétt frá stöng: 6:1:2:1:12, en lóðrétt meðfram stöng eru þau 6:1:2:1:6.
Fánar Evrópulanda | ||
---|---|---|
Fullvalda ríki |
| |
Heimastjórnarsvæði o.fl. | ||
Ríki með takmarkaða viðurkenningu | ||
Annað |