James Buchanan
Útlit
James Buchanan (23. apríl 1791 – 1. júní 1868) var 15. forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1857 til 1861. Hann er eini forsetinn sem komið hefur frá Pennsylvanía og eini forsetinn sem ekki hefur kvænst.
Fyrirrennari: Franklin Pierce |
|
Eftirmaður: Abraham Lincoln |